FÓKUS Á HJARTA LANDSINS

Þú verndar aðeins það sem þú elskar, 
þú elskar aðeins það sem þú þekkir, 
þú þekkir aðeins það sem þér er kennt 

– Guðmundur Páll Ólafsson

Við viljum með myndum okkar og texta hvetja til ferðalaga um landið og þannig setja fókus á hjarta landsins, náttúruna